Gleðileg jól

Óskum ykkur öllum okkar góðu gestum gleðilegra jóla og megi friður Guðs varðveita ykkur í Kristi Jesú um þessi jól. Vil benda á myndband vikunnar hægra megin á forsíðu, en þar segir frá vitnisburði íranskrar konu sem hrópaði til Guðs, eftir að drengurinn hennar dó í fangi hennar. Einnig vil ég benda á frábæran vitnisburð frá “ Syni Hamas“ Mosab …

Kenyaferð

Enn ein Kenyaferðin að baki og nýtt myndaalbúm komið inn. Undanfarið höfum við hjónin farið 2 svar á ári til að kenna á biblíuskóla fyrir leiðtoga í Kenya. Það eru hjón frá U.S.A sem standa fyrir skólanum. Kennt er í 3 tveggja mánaða áföngum. Eftir að hafa starfað í Kenya í nokkur ár, fengu þau hjónin Paul og Donna Tocco …

Heimsókn frá Kanada

Dagana 22-24 júlí fáum við góða heimsókn frá Kanada. Vinur okkar Indriði Kristjánsson, sem hefur dvalið um árabil ytra, kemur með tvenn hjón með sér. Þetta eru frábærir biblíukennarar og einnig er einn þeirra lofgjörðarleiðtogi . Við ætlum að byrja með samkomu föstudaginn 22.júlí kl. 20.00. Síðan Laugardag kl. 09:30 Morgunverður:Síðan er skipt upp eftir kynjum, fræðsla fyrir karla og …

Uppbyggileg heimsókn

Prasanna Kumar frá Indlandi sem dvalið hefur hjá okkur um 3 vikna skeið fór heim s.l. mánudag. Heimsókn hans markar vissulega spor i trúarlíf okkar og þeirra kirkna sem hann heimsótti. Boðskapur hans var einfaldur en öflugur og minnti mjög á vakningaprédikara undanfarinna alda. Þið getið horft á flestar þær samkomur sem teknar voru upp í Keflavík með því að …

Dagskrá um Páska

Dagskrá um páska. Föstudagurinn langi kl.20.00. Samkoma Bergsteinn Ómar, tekur nokkur lög. Ræðumaður Kristinn Ásgrímsson Páskadagur kl. 11.00 Samkoma. Ræðumaður Ron Botha Dagskrá Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík

Heimsókn Prasanna Kumar

Hér á landi er staddur mjög góður vinur og sérstakur Guðs maður. Prasanna Kumar er búinn að vera í þjónustu Drottins í meira en 40 ár og hefur starfað á hættusvæðum á Indlandi. Hans hugsjón og hjarta snýst um að reisa upp hópa sem vilja biðja fyrir þjóðunum. Kumar er á Akureyri þegar þetta er skrifað, hefur þegar verið eina …

Komin heim frá Kenya

Nú erum við hjónin komin heim eftir 4 ferðina til Nakuru í Kenya. Það var erfitt að yfirgefa sólina og hitann og koma hér heim í kulda og snjó. Andlega talað þá er það sama tilfinning. Hvað áttu við spyr þú, jú það er einstakt hve mikil gleði ríkir í hjörtum þessa fólks, þrátt fyrir mikla fátækt. Ég kenndi þarna …

Frábært Kenya kvöld

Nú er frábært Kenya kvöld að baki. Þrátt fyrir leiðindaveður komu 57 manns og áttu saman yndislegt kvöld. Maturinn var framreiddur af matsveini Flughótels og það mátti ekki vera betra. Síðan bættist við matseðilin gómsæt súkkilaðiterta með rjóma, að hætti Helgu Nönnudóttir og færi ég henni kærar þakkir. Dagskrá kvöldsins hófst með því að undirritaður kynnti starf okkar í Kenya. …

Kenyakvöld Flughóteli

Við bjóðum þér að eiga með okkur notalega kvöldstund fimmtudaginn 10 febrúar kl. 19:30 á Flughótelinu í Keflavík og styrkja um leið gott málefni. Við byggjum drengjaheimili í Nakuru Kenya í samstarfi við New Life Africa International. Dagskrá: Kynning á starfinu. Söngatriði: Afríkublues o.fl. Matseðill: Rjómabætt villisveppasúpa með korianderrjóma Kryddlegnar grísalundir með sataysósu og yasmin hrísgrjónum. Aðgöngumiðar eru kr. 4000 …

Húsfyllir á jólatóleikum í Stapanum

Það var gaman að koma aftur í Stapann með tónleika eftir endurbætur á húsinu. Fimmtudagnn 2.des voru okkar árlegu jólatónleikar, ég segi árlegu því þetta er þriðja árið í röð. Það var hljómsveitin G.I.G sem sótti okkur enn einu sinni heim. Kæra þakkir G.I.G eða Gospel Invasion Group fyrir fúsleika ykkar að koma aftur og aftur og blessa okkur suðurnesja …