Breyttur samkomutími

Núna frá 1 október breytist samkomu tíminn hjá okkur þ.e. við byrjum aftur með bænasamkomur á þriðjudagskvöldum kl. 20.00 og samkomur á föstudagskvöldum kl. 20.00 Samkomutími á sunnudögum er hinn sami kl. 11.00. Karlasamvera með morgunverði er 1. laugardag hvers mánaðar kl. 09.00 Kvennasamvera með morgunverði er annan laugardag hvers mánaðar kl. 11.00 Brauðsbrotning er fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl. …

Heimsókn Anitu Pears

Dagana 7-9 september verður country söngkonan Anita Pears með okkur hér í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík. Samkomur verða Föstudag kl.20.00, síðan samfélag fyrir konur að laugardagsmorgni kl.10:30. Aftur samkoma laugardag kl.20.00 og endum síðan sunnudag kl.11.00. Fyrir utan það að syngja þá er Anita einnig mjög góður og skemmtilegur biblíufræðari. Ef þú vilt skoða heimasíðu Anitu þá er slóðin: http://www.inspirationministries.net/ Samkomurnar …

Trúboðsferð til Akureyrar og Siglufjarðar

Við lögðum upp frá Hvítasunnukirkjunni í Keflavík um 25 manns föstudaginn 6 júlí, og var ferðinni heitið til Akureyrar. Við fengum þennan fína bíl frá „Allra handa“ og enn betri bílstjóra sem vinnur á Lindinni og tilheyrir reyndar kirkjunni okkar líka, Stefán Guðjónsson. Ferðin gekk vel og á Akureyri tók Snorri á móti okkur með Pitsum. Eftir smá hvíld fór …

Breyttur samkomutími

Í sumar þá breytum við til og höfum samkomur á miðvikudagskvöldum kl.20.00. Þetta er samkoma sem er lofgjörðar og bænasamkoma og síðan stuttur biblíulestur. Við byrjuðum í kvöld 23.maí og Aðalbjörn Leifsson kenndi um lækningu. Frábær samkoma. Samkomur á þriðjudögum og föstudögum falla niður að sinni. Skrifað af Kristinn Asgrimsson

Samkomur framundan

Við erum að fá góðar heimsóknir núna á næstunni. N.k föstudag 30 marz kl. 20.00 kemur hópur frá samfélaginu Himinn og Jörð. Með þeim eru í för góður hópur frá Betel kirkjunni í Redding. Síðan næsta sunnudag 1 apríl verður Linda Williams með okkur, en hún er einnig með samkomur í Vonarhöfn um páskana. Síðast en ekki síst kemur vinur …

Freddie Filmore í heimsókn

N.k. föstudag 2.marz kl. 20.00 verðu Freddie Filmore gestaprédikari hjá okkur í Hvítasunnukirkjunni Keflavík. Freddie er þekktur fyrir sína glaðlegu framkomu og að smita frá sér með gleði sinni. Hann er góður prédikari og flytur ómengað Guðs orð. Skrifað af Kristinn Asgrimsson

Samkirkjuleg samkoma

Næsta sunnudag 12 febrúar er samkirkjuleg samkoma kl. 11.00 á Hjálpræðisher Keflavíkurflugvelli. Þess vegna verður samkoman hjá okkur með lækningaprédikaranum Hans Berntsen kl.14.00 Skrifað af Kristinn Ásgrímsson

Fjáröflunar Dinner

Fjáröflunar „Dinner“ verður að Golfskálanum að Leiru laugardaginn 4.febrúar kl. 17.00. Allur ágóði rennur til byggingar drengjaheimilis í Nakuru kenya. Miðaverð kr. 4000 Miðar eru seldir í Hvítasunnukirkjunni Keflavík, einnig er hægt að skrá sig í síma 6977993 eða á netfangið hvitkef@simnet.is Gestir okkar Leif og Susanne Madsen, sem búa í Nakuru Kenya og veita forstöðu barnahjálpinni, New Life Africa …

Lækningaprédikari í heimsókn.

Hans Berntsen prædiker og beder for syge ‘Miraklernes tid er forbi’, hører man til tider sagt. Sjældent er det dog sagt af deltagere på Hans Berntsens møder. I mere end 25 år har tusindvis af mennesker forundret forladt hans møder med vidnesbyrdet om mirakel-helbredelser, enten deres egen eller andres. Tími kraftaverkanna er liðin, heyrir maður oft sagt. Það er þó …

Samkirkjuleg samkoma

Það verður samkirkjuleg samkoma hér í Hvítasunnukirkjunni sunnudaginn 22 janúar kl.20.00 Þeir sem taka þátt eru þjóðkirkjurnar á svæðinu, ásamt Aðventkirkjunni, Hjálpræðishernum og Hvítasunnukirkjunni. Þetta er þriðja sameiginlega samkoman sem við höldum, sú fyrsta var í október í Keflavíkurkirkju og síðan vorum við í nóvember í Útskálakirkju. Þetta hafa verið mjög ánægulegar samverur og gott að efla einingu og kynnast …