Fjáröflunar Dinner

Fjáröflunar „Dinner“ verður að Golfskálanum að Leiru laugardaginn 4.febrúar kl. 17.00.
Allur ágóði rennur til byggingar drengjaheimilis í Nakuru kenya.
Miðaverð kr. 4000
Miðar eru seldir í Hvítasunnukirkjunni Keflavík, einnig er hægt að skrá sig í síma 6977993 eða á netfangið hvitkef@simnet.is

Gestir okkar Leif og Susanne Madsen, sem búa í Nakuru Kenya og veita forstöðu barnahjálpinni, New Life Africa International munu ávarpa okkur.
Einnig fáum við að hlýða á góðan söng o.fl.

Endilega látið vita, ef þið sjáið ykkur fært að mæta.
Skrifað af Kristinn Ásgrímsson