Kirkjan máluð.

Nú stendur yfir vinna við að mála kirkjuna frá toppi til táar.  Byrjað var á að háþrýstiþvo alla kirkjuna og þakið. Síðan var þakið málað.  Og þar á eftir veggir slípaðir og síðan dreginn upp filt múr á veggi til að slétta áferð. Gluggar einnig slípaðir og málaðir. Ítarlegasta yfirferð í mörg ár. Verkinu stjórnar Hilmar Kristinsson , ásamt sínum …

Paul Hansen prédikar n.k.. sunnudag 2,júní kl. 11.00

  Paul Hansen verður gestur okkar n.k. sunnudag 2. júní kl. 11.00. Paul er þekktur af okkur hinum eldri hér á Íslandi, hann starfaði hér um skeið og er fjölskylduvinur minn. Undanfarin ár hefur Paul starfað í Bandaríkjunum og S. Afríku , þaðan sem hann yfirsér núna 36 kirkjur í 13 löndum. En allir velkomnir að hlusta á þennan yndislega …

Alfa námskeið í Hvítasunnukirkjunni Keflavík í Janúar.

Hvað er Alfa ?  Alfa hófst í Englandi fyrir u.þ.b. 40 árum og hefur verið haldið um 130 löndum. Árið 2002 var áætlað að um 4 milljónir hafis sótt námskeiðið.  Alfa er tíu vikna námskeið, einu sinni í viku þar sem fjallað er um grundvallaratriði kristinnar trúar á einfaldan og þægilegan hátt. Auk þess fara þáttakendur eina helgi saman út …

Dagskrá í Desember

  Samkomur alla sunnudaga kl. 11.00  Bænasamkomur þriðjudaga og föstudaga. Sérstakar uppákomur: Föstudagurinn 15. Desember kl.20.00  Kvikmyndasýning Föstudagurinn  29. Desember   kl. 18.00  Matarkvöld og samfélag. Jólasamkoman 24. Desember  kl. 11.00    Ath breyttan tíma. Bænasamkoma fellur niður 26.  Des  annan í jólum. Gamlársdagur (Sunnudagur)  kl. 11.00  Þakkargjörð og vitnisburðir.

Heimsókn Keith Wheeler yfir ljósanótt.

  Vinur okkar Keith Wheeler , er væntanlegur til landsins í lok ágúst. Keith hefur farið með krossinn til 185 landa undanfarin 38 ár. Hann lýsir því svo , að Guð hafi kallað hann til að vera boðberi friðar og sáttargjörðar. Keith mun vera með okkur í Hvítasunnukirkjunni Keflavík á ljósanótt. Hann mun tala á í kirkjunni okkar, sem hér …

Páskamót 2023

Við erum með mót um næstu páska frá  6-9 apíl 2023. Gestir okkar verða Alan Taylor frá Tulsa og Tummas Jackobssen frá Færeyjum. Dagskrá verður auglýst síðar.

Haustmót 4-6 nóvember.

Haustmót Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík dagana 4-6 nóvember 2022. Við fáum góða gesti , bæði frá Færeyjum og U.S.A. Alan Tylor verður aðal ræðumaður og einnig mun vinur okkar Tummas Jacobsen þjóna til okkar, kannski meira í söng í þetta skipti. Tummas þarf vart að kynna, hefur verið forstöðumaður Fíladelfíu í Þórshöfn til margra ára og margsinnis heimsótt okkur hér. Alan …

Páskamót

Lena Løbner verður gestur okkar um páskana.  Söngsamkoma á skírdag kl.20.00       Lofgjörðarstund á föstudag kl.20.00, þar sem hún einnig deilir með okkur frá sínu hjarta. Samkoma á páskadag kl. 11.00 Nánar auglýst síðar.