.
Back on the Road -- Reflections of Walking along the Roadsides of the World
Vinur okkar Keith Wheeler , er væntanlegur til landsins í lok ágúst.
Keith hefur farið með krossinn til 185 landa undanfarin 38 ár.
Hann lýsir því svo , að Guð hafi kallað hann til að vera boðberi friðar og sáttargjörðar.
Keith mun vera með okkur í Hvítasunnukirkjunni Keflavík á ljósanótt.
Hann mun tala á í kirkjunni okkar, sem hér segir.
- Föstudag 1. Sept kl. 20.00 Samkoma.
- Laugardag 2. Sept kl. 19.00 Samfélag , létt máltíð og Keith miðlar með okkur frá ferðum sínum.
- Sunnudagur kl. 11.00 Samkoma.


Fréttir
Heimsókn Keith Wheeler yfir ljósanótt.
7. ágúst, 2023Páskamót 2023
16. febrúar, 2023Haustmót 4-6 nóvember.
28. september, 2022Páskamót
28. mars, 2022Næsti viðburður
Samkoma fyrir alla fjölskylduna
1 október 2023
- Hvítasunnukirkjan í Keflavík
-
00
dagar
-
00
klst.
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Sunnudagur
október 1
11:00 - 12:30
Samkoma fyrir alla fjölskylduna
Þriðjudagur
október 3
17:00 - 18:00
Bænasamkoma
Sunnudagur
október 8
11:00 - 12:30
Samkoma fyrir alla fjölskylduna
Þriðjudagur
október 10
17:00 - 18:00
Bænasamkoma
Sunnudagur
október 15
11:00 - 12:30
Samkoma fyrir alla fjölskylduna
Þriðjudagur
október 17
17:00 - 18:00
Bænasamkoma
Engir viðburðir fundust
Gospel TV
26. 06. 2023
Sunnudagur 25. júní 2023 - Hvítasunnukirkjan í Keflavík - Ræðumaður :Snorri Óskarsson
Sunnudagur 25. júní 2023 Ræðumaður: Snorri Óskarsson.
Orð vikunnar
Því að ég veit að bænir ykkar og hjálpin, sem andi Jesú Krists veitir mér, mun frelsa mig. Fil. 1.19.