Paul Hansen prédikar n.k.. sunnudag 2,júní kl. 11.00

 

Paul Hansen verður gestur okkar n.k. sunnudag 2. júní kl. 11.00.
Paul er þekktur af okkur hinum eldri hér á Íslandi, hann starfaði hér um skeið og er fjölskylduvinur minn.
Undanfarin ár hefur Paul starfað í Bandaríkjunum og S. Afríku , þaðan sem hann yfirsér núna 36 kirkjur í 13 löndum.
En allir velkomnir að hlusta á þennan yndislega Guðs mann.
Sjón er sögu ríkari.