Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss?

Í Nehemía 4.19 segir : Verkið er stórt og umfangsmikið, og vér erum tvístraðir á múrnum, langt í burtu hver frá öðrum….. Guð vor mun berjast fyrir oss. Á síðasta ári fórum við í gegnum Nehemía bók og töluðum um að reisa múrana, eða að aðskilja okkur frá öllu sem er okkar Guði vanþóknanlegt. Og nú erum við dreifð á …

Sumarmót 2018

Nú er sumarmótið okkar sem haldið var í Keflavík að baki. Mótið tókst bara nokkuð vel og var nokkuð vel sótt. Það hófst á fimmtudagskvöld, með samkomu þar sem Aron Hinnriksson prédikaði. Það voru 19 manns sem komu frá Skopun í Færeyjum frá kirkju sem heitir Von. Þau leiddu lofgjörð fyrsta kvöldið. Nú á föstudagskvöldið færðum við okkur í Ytri …

Páskasamkomur

Nú eru páskar framundan og þá minnumst við fórnardauða og upprisu Krists. Það er orðin hefð hjá okkur í Keflavík að fá til okkar gesti um páska. Núna fáum við 7 bræður frá Fíladelfíu Þórshöfn og verða þeir með okkur frá fimmtudegi til Sunnudags. Aðalræðumaður verður Tummas Jacobsen sem hefur veitt Fíladelfíu í Þórshöfn forstöðu í yfir 25 ár eða …

Kenyaferð.

Þá erum við rétt komnir heim úr frábærri ferð til Kenya. Ég undirritaður ásamt Snorra Óskarssyni fórum til Nakuru að kenna á biblíuskóla sem er rekin af bandarískum hjónum Paul og Donnu Tocco. Skólinn er þannig uppbyggður að boðið er upp á 3 tveggja mánaða kúrsa. Núna febrúar – mars var verið að kenna 2-3 stig. Það vour 21 nemandi …

Alfa námskeiði lokið

Nú er Alfa námskeiðið að baki. Þáttakendur voru frekar með færra móti í þetta sinn. Eða um 9 manns. Fengum til okkar góða kennara og hafi þeir bestu þakkir fyrir. Helgin er ennþá eftirminnileg. Við fengum góða gesti frá Færeyjum sem kenndu um Heilagan anda og nýja lífið í Kristi. Þannig að námskeiðið var vel heppnað og þeir sem tóku …

Tulsa ferð

Við hjónin erum ný komin heim af yndislegri bænaráðstefnu í Tulsa Oklahoma. Þessi ráðstefna er haldin árlega af kirkju sem kallast Prayer Center, og var stofnuð af Dave Roberson sem einhverjum kunnur hér á landi. En hann er höfundur bókar sem heitir “ The walk of the Spirit, The walk of Power. Mótið var sótt af fólki víðs vegar úr …

Alfa námskeið

Alfa í Hvítasunnukirkjunni. Fimmtudaginn 17 september kl. 20.00. verður kynningarkvöld á Alfa í Hvítasunnukirkjunni Hafnargötu 84. Þetta kvöld er opið öllum og ókeypis og einungis kynning til að hjálpa þér að ákveða hvort Alfa er námskeið fyrir þig . Námskeiðið hefst síðan fimmtudaginn 24 sept kl. 19.00. Alfa námseiðið hófst í Englandi fyrir u.þ.b. 25 árum. Námskeiðið er nú haldið …

Færeyjaferð

Nú er að koma að Færeyjarferð. Reyndar virðast vera verkföll í aðsigi og óvissa með alla atvinnustarfsemi. En eins og staðan er í dag, þá stefnum við á að fara 2.júní og koma heim hinn 8 sama mánaðar. Tilgangur fararinnar er að efla tengsl okkar við Færeyjar og einng að boða Guðs orð þar. Við verðum með mót ásamt tveimur …

Keith Wheeler

Við höfum haft þennan yndislega Guðs mann hér í Keflavík yfir páskahátíðina. Á undanförnum 30 árum hefur Keith farið til 200 landa. Saga hans minnir um margt á sögu Páls postula, báðir grýttir, komist í hann krappan, verið í fangelsi , staðið fyrir framan aftökusveit. Og allt snýst þetta um að sýna heiminum að Guð er kærleikur og að hann …

Athugasemd við breytingu á lögum um Guðlast

Set hér fyrir neðan athugasemd mína við breytingu á lögum um „Guðlast“ Frumvarpið snýst um að taka út refsiákvæði gegn Guðlasti á sama tíma og alþingi hefur sett önnur lög sem gera refsivert að hæðast að fólki. Set þá grein hér: Hver sem opinberlega hæðist að, rógber, smánar eða ógnar manni eða hópi manna með ummælum eða annars konar tjáningu, …