Heimsókn Prasanna Kumar

Hér á landi er staddur mjög góður vinur og sérstakur Guðs maður. Prasanna Kumar er búinn að vera í þjónustu Drottins í meira en 40 ár og hefur starfað á hættusvæðum á Indlandi. Hans hugsjón og hjarta snýst um að reisa upp hópa sem vilja biðja fyrir þjóðunum.
Kumar er á Akureyri þegar þetta er skrifað, hefur þegar verið eina viku í Vestmannaeyjum, þar sem hann kom með orð beint inn í kringumstæður og var mikil blessun fyrir söfnuðinn.Kumar verður síðan það sem eftir er tíma hans hér á landi í Keflavík. Hann mun halda utan mánudaginn 11. apríl.

En dagskráin hér fyrir sunnan er sem hér segir:
Samkomur þar sem Prasanna Kumar þjónar.

Þriðjudagur 29. marz kl. 20.00  í Hvítasunnukirkunni Keflavík

Föstudagur   1. apríl    kl. 20.00   Vonarhöfn Hafnarfirði.
Laugardagur 2. apríl   kl.10-16   Bæanadagur Hvítasunnukirkjunni Keflavík
Sunnudagur  3. apríl   kl. 11.00  Samkoma Hvítasunnukirkjunni Keflavík.
Sunnudagur  3. apríl   kl. 14.00  Samkoma Alþjóðakirkjan Fíladelfíu Reykjavík

Þriðjudagur    5. apríl     kl. 20.00   Bæn  Hvítasunnukirkjunni Keflavík
Miðvikudagur 6. apríl     kl. 20.00   Bæn Hvítasunnukirkjunni Keflavík
Fimmtudagur 7. apríl     kl. 20.00   Bæn Hvítasunnukirkjunni Keflavík
Föstudagur    8. apríl     kl. 20.00   Bæn Hvítasunnukirkjunni Keflavík

Sunnudagur   10. apríl   kl. 11.00   Kveðjusamkoma fyrir Kumar