Góðar fréttir frá Írak

Við hjónin fórum til Tulsa Oklahoma í byrjun nóvember á kristilegt mót, þar sem fólk frá mörgum þjóðum kom saman. Fyrsta kvöldið á þessu móti var auglýstur ræðumaður sem hét Terry Law. Ekki vissi ég hvers var að vænta en þessi samkoma kom mér verulega á óvart. Terry sagði frá því að hann hefði verið að starfa í Írak frá …

Hvernig getur nokkur maður kallað það heilbrigðisþjónustu?

Og þetta er að gerast í okkar siðmenntaða                               heimi í dag. Eftirfarandi frétt sem mér var send í tölvupósti vakti                                 óhug minn og ég spurði sjálfan mig, hvernig getur nokkur                    maður fengið af sér að framkvæma slíkt voðaverk?                                   Hvernig getur nokkur þjóð sem siðmenntuð vill kallast                               leyft slíkt og kallað þetta heilbrigðisþjónustu?                                        Greinin hér að neðan lýsir því hvernig barn er fjarlægt                                  úr móðurkviði og deytt á hrottafengin …