Við hjónin fórum til Færeyja á núna á föstudaginn 20.4. að heimsækja vini okkar á Sandö, Nikka og Gunnhild og kirkjuna þeirra. Að koma til Færeyja er alveg einstök upplifun, þarna virðast allir vera ein stór fjölskylda. Með okkur í för var ung stúlka okkur tengd,sem heillaðist svo að staðnum að hún fékk að vera eftir um stund. Við vorum …
Biblíuskólanemar í Keflavík
Biblískólinn MCI er á förum til Pakistan og þau ætla að heimsækja okkur í Keflavík núna fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.00. Við ætlum að styðja við bakið á þeim og taka þátt, með því að taka fórn fyrir þau. Það er frábært að fylgjast með þessu unga fólki sem hefur helgað Guði líf sitt. Samkoman annað kvöld verður í þeirra …
Góðar fréttir frá Írak
Við hjónin fórum til Tulsa Oklahoma í byrjun nóvember á kristilegt mót, þar sem fólk frá mörgum þjóðum kom saman. Fyrsta kvöldið á þessu móti var auglýstur ræðumaður sem hét Terry Law. Ekki vissi ég hvers var að vænta en þessi samkoma kom mér verulega á óvart. Terry sagði frá því að hann hefði verið að starfa í Írak frá …
Hvernig getur nokkur maður kallað það heilbrigðisþjónustu?
Og þetta er að gerast í okkar siðmenntaða heimi í dag. Eftirfarandi frétt sem mér var send í tölvupósti vakti óhug minn og ég spurði sjálfan mig, hvernig getur nokkur maður fengið af sér að framkvæma slíkt voðaverk? Hvernig getur nokkur þjóð sem siðmenntuð vill kallast leyft slíkt og kallað þetta heilbrigðisþjónustu? Greinin hér að neðan lýsir því hvernig barn er fjarlægt úr móðurkviði og deytt á hrottafengin …