Góður gestur – nýtt myndband

S.l helgi var hjá okkur gestur að nafni Mike Kellett. Hann er frá Blackpool Englandi og hefur veitt forstöðu kirkju þar í mörg ár. Ég kynntist Mike fyrir 30 árum þegar ég var á togara sem sigldi til Englands. Eitt kvöld fór ég á bænasamkomu í kirkju í Fleetwood. Maður nokkur settist í sömu bekkjaröð og ég sat í. Eftir …

Fréttir

Nýtt lén fyrir heimasíðuna okkar. Nú er hægt að fara beint inn á heimsíðuna kirkjunnar okkar í Keflavík : keflavikgospel.is Kvennamorgnar Nú eru konurnar byrjaðar að hittast líka einn laugardag í mánuði kl. 10.00. borða morgunverð saman og eiga samfélag. Næsta skipti nánar auglýst á samkomu. Kærleikurinn Laugardagssamkomurnar eru nú á hverju laugardagskvöldi kl. 20.00. Þetta hafa verið frábærar samkomur …

Afríka var frábær.

Lögðum upp að morgni 5 okt til Nakuru Kenya. Þurftum að bíða 6 klst í London, flugum síðan til Narobi þar sem við lentum kl 06.00 að morgni. Með mér í för var Sölvi Hilmarsson vinur minn og trúbróðir. Tilgangur farar okkar var tvíþættur, fyrst heimstóttum við biblíuskóla þar sem ég kenndi í eina viku og Sölvi vann við smíðar. …

Ferð til Kenya

Við eru á förum til Nakuru Kenya, Undirritaður og Sölvi Hilmarsson. Ég ætla að kenna þar á biblíuskóla í fimm daga um trúboð og leiðtoga. Skólinn er á vegum Victory kirkjunnar í Tulsa Oklahoma. Einnig ætlum við Sölvi að eyða 3 dögum hjá Leif og Susanne Madsen sem reka New Life barnahjálp í Afríku. Kirkjan okkar hefur styrkt þetta starf …

Opið hús

Núna í september byrjaði nýtt starf í kirkjunni okkar. Það er opið hús á laugardögum. Sá sem leiðir þetta starf heitir Baldur Freyr Einarsson, hann er fæddur hér í Keflavík og hefur hjarta fyrir bæjarfélaginu okkar og brotnu fólki. Þessar samkomur hafa verið vel sóttar og verða áfram 3 laugardaga í mánuði. Fjórða laugardaginn fer hópurinn austur í Kirkjulækjarkot og …

Smurningin

Við heyrum oft talað um smurninguna meðal hinna kristnu. Mikið var þetta smurt segir einhver, og sá sem er að koma í fyrsta skipti á samkomu eða stillir inn á Lindina hefur ekki hugmynd um hvað er verið að smyrja. Er þetta fólk kannski með innbyggða ljósavél eða hvað? Hugmyndin er úr gamla testamenntinu þegar menn voru smurðir til konungs …

Samkomur framundan

Nú fer að líða að kotmóti þannig að við viljum benda á að samkomur falla niður um verslunarmannahelgina og reyndar líka fimmtudaginn 2. águst . Hins vegar verður Jón Þór Eyjólfsson með okkur núna á sunnudaginn 29 júlí kl. 11.00 Síðan verður Eiður Einarsson ræðumaður fimmtudaginn 9 ágúst kl. 20.00 kv. Kristinn

Hús Hugans- Hverjum býður þú inn ?

Öll stórkostleg verk, uppgötvanir, listaverk, afreksverk fæðast fyrst í huga mannsins, en það gera einnig hin mestu óhæfuverk, glæpir og hvers kyns illvirki. Hugurinn hefur stundum verið kallaður vígvöllur sálarinnar. Við getum líka kallað hugann hús og það skiptir máli hverjum eða hverju við hleypum þar inn. Filippíbr. 4:8 segir: Allt sem er satt, sómasamlegt, rétt, hreint, elskuvert, gott afspurnar, …

Frábær heimsókn

Um þessar mundir er hér á landi 4 manna hópur frá Höfðaborg  S-Afríku, eins og sagt var frá hér í síðustu færslu. Í hópnum eru 3 karlmenn og ein kona. Þau eru hér á landi í boði Vonarhafnar Kristlegs starfs í Hafnarfirði. Þar verða samkomur nú um helgina föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20.00 alla dagana. Hópurinn fór í þessari …