Nýtt lén fyrir heimasíðuna okkar.
Nú er hægt að fara beint inn á heimsíðuna kirkjunnar okkar í Keflavík : keflavikgospel.is
Kvennamorgnar
Nú eru konurnar byrjaðar að hittast líka einn laugardag í mánuði kl. 10.00. borða morgunverð saman og eiga samfélag. Næsta skipti nánar auglýst á samkomu.
Kærleikurinn
Laugardagssamkomurnar eru nú á hverju laugardagskvöldi kl. 20.00. Þetta hafa verið frábærar samkomur ,hér um bil fullt hús í hvert skipti. Þrjú tóku skírn um daginn og var það eftirminnileg stund. Guð blessi unga fólkið .
Heimsókn í byrjun Nóvember.
Helgina 10 og 11 Nóvember kemur Mike Kellett frá Englandi og talar hjá okkur þá helgi. Mike hefur verið góður vinur minn í 30 ár og það er eftirvænting að heyra hvað Guð hefur lagt honum á hjarta.