Samkomutakmarkanir.

Kæru vinir, nú eru enn einu sinni hertar samkomutakmarkanir, þannig að við viljum biðja þá sem hafa tölvu að fylgjast með heima á sunnudögum kl.11.00 á keflavikgospel.is
Samkoman er einnig aðgengileg síðar á facebook síður kirkjunnar.
Við höldum áfram með okkar bænasamkomur kl.17.00 á þriðjudögum og föstudögum kl.20.00 .