Samkomur um jól og áramót

Við höfum samkomu á sunnudögum á vefsíðunni okkar: keflvikgospel.is
Samkoma sunnudaginn 20 des en samkoma fellur niður sunnudaginn 27 des.
Síðan ætlum einnig að senda út jólasamkomu á aðfangadag kl.17.00, sá tími sem við erum vön að koma saman.
Við fellum niður bænasamkomur á jóladag og nýársdag, sem eru föstudagar, en þriðjudagsbænastundir halda sér yfir jól og áramót.
Eftir áramót hefst síðan hefðbundin dagskrá , bænasamkomur á þriðjudögum kl.17.00 og föstudögum kl.20.00 og sunnudögum kl. 11.00