Samkomutakmörkum lokið og breyttur útsendingartími.

Nú er samkomutakmörkunum lokið, svo óhætt fyrir alla að mæta í kirkju. Þess vegna ætlum við að breyta útsendingartíma á sunnudagsmorgnum. Við byrjum að senda út kl. 11.30, þannig að við sendum út kannski eitt lag og síðan prédikun.
Síðan erum við að leita að fólki í barnastarf, ef Guð er að kalla þig, hafðu þá samband.