Dagskrá í Desember

 

Samkomur alla sunnudaga kl. 11.00 

Bænasamkomur þriðjudaga og föstudaga.

Sérstakar uppákomur:

Föstudagurinn 15. Desember kl.20.00  Kvikmyndasýning

Föstudagurinn  29. Desember   kl. 18.00  Matarkvöld og samfélag.

Jólasamkoman 24. Desember  kl. 11.00    Ath breyttan tíma.

Bænasamkoma fellur niður 26.  Des  annan í jólum.

Gamlársdagur (Sunnudagur)  kl. 11.00  Þakkargjörð og vitnisburðir.