Heimsókn Keith Wheeler yfir ljósanótt.

 

Vinur okkar Keith Wheeler , er væntanlegur til landsins í lok ágúst.
Keith hefur farið með krossinn til 185 landa undanfarin 38 ár. Hann lýsir því svo , að Guð hafi kallað hann til að vera boðberi friðar og sáttargjörðar.
Keith mun vera með okkur í Hvítasunnukirkjunni Keflavík á ljósanótt.
Hann mun tala á í kirkjunni okkar, sem hér segir.
Föstudag 1. Sept kl. 20.00 Samkoma.
Laugardag 2. Sept kl. 19.00 Samfélag , létt máltíð og Keith miðlar með okkur frá ferðum sínum.
Sunnudagur kl. 11.00 Samkoma.