Biblíuskóli Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík

Sýn skólans er að þjálfa fólk til að:

 

„Að berjast trúarinnar góður baráttu.“

og höndla eilífa lífið.

 Þriggja mánaða námskeið einu sinni í viku.

 

Hefst fimmtudaginn 2.apríl. kl.20.00.

 

Þú getur lesið nánar um skólan undir: Biblíuskóli

Ekkert námsgjald

Af hverju biblíuskóli ?

 

Jú, eins og segir í bréfi Páls til Tímóteusar: Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans.   ( 2.Tím 2.15.)

Orð Guðs er andlegt orð og hér kemur fram hvatning Páls að það það sé farið  rétt með það. Þetta segir okkur í raun að það sé hægt að mistúlka Orðið einnig. Við sjáum í Mattesu 4, að þegar satan kemur til Jesú, þá reynir hann einmitt þetta, að umsnúa orðinu og taka úr samhengi. En Jesús svarar honum strax aftur og segir: “ Ritað er ……“

Yfirskriftin yfir skólanum okkar er þessi: “ Að berjast trúarinnar góðu baráttu“  Meira hér