Styrktartónleikar í Ytri Njarðvíkurkirkju

Við höldum tónleika til styrktar Barnahjálpinni okkar í Nakuru Kenya föstudaginn 23 janúar í Ytri Njarðvíkurkirkju kl.20.00.
Þeir sem koma fram eru.
Gospel kórinn Kick frá Hjálpræðishernum í Reykjanesbæ
Barnagospel kór einnig frá Hjálpræðishernum.
Herbert Guðmundson
Wide Range Gospel Band Hvítasunnukirkjunni Keflavík

Aðgangur er ókeypis, en við bjóðum fólki að vera með í að byggja drengjaheimili í Kenya.