Alfanámskeið

Vil minna á að Alfa námskeiðið hefst núna á fimmtudaginn 22.sept kl.19.00.
Það ennþá hægt að skrá sig í síma 6977993 eða á hvitkef@imet.is.
Alfa námskeiðið verður ókeypis að þessu sinni.