Skírn

Sunnudaginn 20. júlí 2014 var skírnarsamkoma. Þar tók ung stúlka skírn og vildi með því feta í fótspor Jesú Krists. Hægt er að sjá myndir af skírninni í myndaalbúmum.

Skrifað af Svandísi Hannesd.