Ferð í Stykkishólm

Sunnudaginn 13.júlí 2014 lögðu 50 einstaklingar frá Hvítasunnukirkjunni í Keflavík til Stykkishólms.
Þangað komum við kl.13:15 og var þá skellt á einni samkomu með vitnisburðum, söng ásamt ræðu.
Eftir samkomuna var öllum boðið í kaffi og með því síðan höfðum við 1 1/2 klst. til þess að skoða bæinn áður en lagt var af stað aftur heim.
Þessi ferð tókst í alla staði mjög vel.
Kæru vinir í Stykkishólmi, takk kærlega fyrir okkur og yndislegar móttökur.
Hægt er að sjá myndir í myndaalbúmum.

Skrifað af Svandís Hannesd.