Heimsókn frá Arken

Vikuna 3-11 maí munu hjónin Sigmund Leví Varðarson og Anna Rósa Pálmarsdóttir

heimsækja Hvítasunnusöfnuði á Íslandi, með þeim í för verður Stig Engilbrektsen sem er smurður af Guði til að þjóna í lofgjörð.

Sigmund og Anna Rósa tilheyra Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í Reykjavík en hafa stundað nám á Biblíuskólanum Jesús læknar og endurreisir í Svíþjóð síðastliðin 3 ár og koma nú á vegum Arken Kirkjunnar sem rekur skólann.

 

Viltu mæta kærleika Jesú? Þarftu lækningu fyrir líkama eða sál? Viltu vita hver þú ert í Drottni og hvaða hugsanir Hann hefur fyrir þig?

Komdu og leyfðu Jesú Kristi sem elskar ÞIG að snerta við þér!!

 

Hópurinn verður hér í Keflavík fimmtudaginn 8 maí kl 20.00