Alfa námskeiðið, hefst 9. september Ertu með spurningar um lífið, trúna eða tilganginn? Alfa er frábært námskeið þar sem gefst tækifæri til að kafa dýpra og ræða saman um stórar sem litlar spurningar sem snúa að lífinu og trúnni. Allir eru hjartanlega velkomnir! Við byrjum stundina á því að borða saman, njótum góðs félagsskapar og máltíðar áður en við horfum …
Páskamót 2025
Við ætlum að halda páskamót , sem hefst á Föstudaginn langa . Við fáum góða gesti frá Færeyjum m.a. Tummas Jaccobesen frá Fíldelfía Þórshöfn og núna Poli Jacobsen, sem er forstöðumaður Word of Faith kirkjunnar í Rúnavík. Auglýsum dagskrá nánar síðar.
Aðalfundur kirkjunnar 2025
Aðalfundur Hvítasunnukirkjunnar í Verður haldin þriðjudaginn 25.febrúar kl. 18.00 Lesin skýrsla stjórnar Farið yfir ársreikninga safnaðarins. Önnur mál.
Dagskrá um jól og áramót 2024 -2025
Aðfangadagur kl. 17.00 Hátíðarsamkoma Sunnudagur 29. Des kl. 11.00 Vitnisburðarsamkoma Gamlársdagur kl. 17.00 Þakkargjörðarsamkoma. Föstudagur 3. Jan kl. 20.00 Bæn og lofgjörð Sunnudagur 5. Jan kl. 11.00 Samkoma Bænavika 6 – 10 Jan kl. 17.00
Haustmót dagskrá
Haustmót Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík 18-20 Okt 2024 Alan Tylor verður aðal ræðumaður og einnig mun vinur okkar Tummas Jacobsen þjóna til okkar, í lofgjörð. Föstudagur 18 Okt kl.19.00 Samkoma Laugardagur 19. Okt kl. 10.00 – 14.00 Fræðsla og samfélag, snarl í hádeginu Laugardagur kl. 18.00 Létt máltíð og síðan lofgjörð kl. 19.00 Sunnudagur 20. Okt kl. …
Haustmót Hvítasunnukirkjunar í Keflavík.
Haustmót Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík 18-20 okt 2024. (Dagskrá nánar síðar.) Alan Tylor verður aðal ræðumaður og einnig mun vinur okkar Tummas Jacobsen þjóna til okkar, í lofgjörð. Tummas hefur verið forstöðumaður Fíladelfíu í Þórshöfn til margra ára og margsinnis heimsótt okkur hér og kemur nú ásamt hóp frá Færeyjum . Alan Taylor er frá Alberta í Canada og byrjaði 19 …
Kirkjan máluð.
Nú stendur yfir vinna við að mála kirkjuna frá toppi til táar. Byrjað var á að háþrýstiþvo alla kirkjuna og þakið. Síðan var þakið málað. Og þar á eftir veggir slípaðir og síðan dreginn upp filt múr á veggi til að slétta áferð. Gluggar einnig slípaðir og málaðir. Ítarlegasta yfirferð í mörg ár. Verkinu stjórnar Hilmar Kristinsson , ásamt sínum …
Paul Hansen prédikar n.k.. sunnudag 2,júní kl. 11.00
Paul Hansen verður gestur okkar n.k. sunnudag 2. júní kl. 11.00. Paul er þekktur af okkur hinum eldri hér á Íslandi, hann starfaði hér um skeið og er fjölskylduvinur minn. Undanfarin ár hefur Paul starfað í Bandaríkjunum og S. Afríku , þaðan sem hann yfirsér núna 36 kirkjur í 13 löndum. En allir velkomnir að hlusta á þennan yndislega …