Nú fer að líða að kotmóti þannig að við viljum benda á að samkomur falla niður um verslunarmannahelgina og reyndar líka fimmtudaginn 2. águst .
Hins vegar verður Jón Þór Eyjólfsson með okkur núna á sunnudaginn 29 júlí kl. 11.00
Síðan verður Eiður Einarsson ræðumaður fimmtudaginn 9 ágúst kl. 20.00
kv. Kristinn