Páskamót 2023 Við erum með mót um næstu páska frá 6-9 apíl 2023. Gestir okkar verða Alan Taylor frá Tulsa og Tummas Jackobssen frá Færeyjum. Dagskrá verður auglýst síðar.