Fjáröflunar „Dinner“ verður að Golfskálanum að Leiru laugardaginn 4.febrúar kl. 17.00. Allur ágóði rennur til byggingar drengjaheimilis í Nakuru kenya. Miðaverð kr. 4000 Miðar eru seldir í Hvítasunnukirkjunni Keflavík, einnig er hægt að skrá sig í síma 6977993 eða á netfangið hvitkef@simnet.is Gestir okkar Leif og Susanne Madsen, sem búa í Nakuru Kenya og veita forstöðu barnahjálpinni, New Life Africa …
Lækningaprédikari í heimsókn.
Hans Berntsen prædiker og beder for syge ‘Miraklernes tid er forbi’, hører man til tider sagt. Sjældent er det dog sagt af deltagere på Hans Berntsens møder. I mere end 25 år har tusindvis af mennesker forundret forladt hans møder med vidnesbyrdet om mirakel-helbredelser, enten deres egen eller andres. Tími kraftaverkanna er liðin, heyrir maður oft sagt. Það er þó …
Samkirkjuleg samkoma
Það verður samkirkjuleg samkoma hér í Hvítasunnukirkjunni sunnudaginn 22 janúar kl.20.00 Þeir sem taka þátt eru þjóðkirkjurnar á svæðinu, ásamt Aðventkirkjunni, Hjálpræðishernum og Hvítasunnukirkjunni. Þetta er þriðja sameiginlega samkoman sem við höldum, sú fyrsta var í október í Keflavíkurkirkju og síðan vorum við í nóvember í Útskálakirkju. Þetta hafa verið mjög ánægulegar samverur og gott að efla einingu og kynnast …
Gleðileg jól
Óskum ykkur öllum okkar góðu gestum gleðilegra jóla og megi friður Guðs varðveita ykkur í Kristi Jesú um þessi jól. Vil benda á myndband vikunnar hægra megin á forsíðu, en þar segir frá vitnisburði íranskrar konu sem hrópaði til Guðs, eftir að drengurinn hennar dó í fangi hennar. Einnig vil ég benda á frábæran vitnisburð frá “ Syni Hamas“ Mosab …
Kenyaferð
Enn ein Kenyaferðin að baki og nýtt myndaalbúm komið inn. Undanfarið höfum við hjónin farið 2 svar á ári til að kenna á biblíuskóla fyrir leiðtoga í Kenya. Það eru hjón frá U.S.A sem standa fyrir skólanum. Kennt er í 3 tveggja mánaða áföngum. Eftir að hafa starfað í Kenya í nokkur ár, fengu þau hjónin Paul og Donna Tocco …
Heimsókn frá Kanada
Dagana 22-24 júlí fáum við góða heimsókn frá Kanada. Vinur okkar Indriði Kristjánsson, sem hefur dvalið um árabil ytra, kemur með tvenn hjón með sér. Þetta eru frábærir biblíukennarar og einnig er einn þeirra lofgjörðarleiðtogi . Við ætlum að byrja með samkomu föstudaginn 22.júlí kl. 20.00. Síðan Laugardag kl. 09:30 Morgunverður:Síðan er skipt upp eftir kynjum, fræðsla fyrir karla og …
Uppbyggileg heimsókn
Prasanna Kumar frá Indlandi sem dvalið hefur hjá okkur um 3 vikna skeið fór heim s.l. mánudag. Heimsókn hans markar vissulega spor i trúarlíf okkar og þeirra kirkna sem hann heimsótti. Boðskapur hans var einfaldur en öflugur og minnti mjög á vakningaprédikara undanfarinna alda. Þið getið horft á flestar þær samkomur sem teknar voru upp í Keflavík með því að …
Dagskrá um Páska
Dagskrá um páska. Föstudagurinn langi kl.20.00. Samkoma Bergsteinn Ómar, tekur nokkur lög. Ræðumaður Kristinn Ásgrímsson Páskadagur kl. 11.00 Samkoma. Ræðumaður Ron Botha Dagskrá Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Heimsókn Prasanna Kumar
Hér á landi er staddur mjög góður vinur og sérstakur Guðs maður. Prasanna Kumar er búinn að vera í þjónustu Drottins í meira en 40 ár og hefur starfað á hættusvæðum á Indlandi. Hans hugsjón og hjarta snýst um að reisa upp hópa sem vilja biðja fyrir þjóðunum. Kumar er á Akureyri þegar þetta er skrifað, hefur þegar verið eina …
Komin heim frá Kenya
Nú erum við hjónin komin heim eftir 4 ferðina til Nakuru í Kenya. Það var erfitt að yfirgefa sólina og hitann og koma hér heim í kulda og snjó. Andlega talað þá er það sama tilfinning. Hvað áttu við spyr þú, jú það er einstakt hve mikil gleði ríkir í hjörtum þessa fólks, þrátt fyrir mikla fátækt. Ég kenndi þarna …