Ný heimasíða og samkomur hafnar á ný.

Komið þið sæl, eins og þið sjáið þá erum við búin að fá nýja heimasíðu, og hér á að vera hægt að fylgjast með því sem er að gerast í kirkjunni. Stefnan er að sunnudagssamkomur verði sendar út beint hér á síðunni, og síðan hægt að horfa á þær eftir á .

Nú, við byrjuðum sunnudagssamkomur aftur 10 maí og erum þannig búin að koma saman 2 sunnudaga þegar þetta er skrifað.

Við höldum áfram að biðja fyrir ástandinu í heiminum , að þessu megi linna og einnig að fólk, megi leita Guðs í þessum kringumstæðum.  Við biðjum á þriðjudögum, föstudögum  kl.20.00 og ef þú vilt biðja með okkur ertu velkomin(n)

Guð er trúr og Hann er.