Myndbönd

Þar sem það er búið að vera vandamál um nokkurt skeið að koma mynböndum inn á síðuna, þá höfum við nú fengið aðgang að Youtube og verða myndbönd hér eftir vistuð þar. Á forsíðu er youtube merki: Watch me on YouTube sem þú smellir á og þá opnast myndbanda síðan.

Gömlu myndböndin verða áfram á sama stað undir flipanum : Myndbönd.