Um páskana var Hvítasunnukirkjan Keflavík með tónleika í Stapanum til styrktar hjálparstarfi í Kenýa. Þetta hjálparstarf er rekið af dönskum hjónum Susanne og Leif Madsen. Þau komu hér við fyrir u.þ.b. 3 árum og kynntu starfið sitt á Kotmóti.
Í tilefni af þessu höfum við sett in Myndband frá þessu starfi.
Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta starf geta farið inn á: www.newlife-africa.com
Rumlega 100.000 kr söfnuðust og þökkum við öllum sem tóku þátt.
Einnig sérstakar þakkir til G.I.G. og annarra í Krossinum Kópavogi sem lögðu okkur lið.
Kristinn