Næsta sunnudag verða með okkur góðir gestir frá Afríku. Ræðumaður verður Herman Abrahams, sem hefur talað áður hjá okkur í Keflavík.
Hópurinn kemur frá alþjóðlegum samtökum, sem heita Kingdom Ministries International.
Herman er frábær biblíukennari og ástæða til að hvetja alla sem hafa tækifæri, til að koma í Hvítasunnukirkjuna í Keflavík n.k. sunnudag 1 júlí kl.11.00. Ef þú vilt vita meira
um þennan hóp þá kíktu á:http://www.kmi.org.za
Herman og konan hans Fiona