Skírnarsamkoma Í morgunn var skírnarsamkoma hér í Keflavík. Ungur maður sem er búinn að hugsa málið nokkurn tíma tók nú skírn. Ef þið skoðið nýjasta myndbandið þ.e. frá 2. des þá sjáið þið skírnarathöfnina og vitnisburð hans. Kristinn