Sálmur 105.4. Leitið Drottins og máttar Hans, stundið sífellt eftir augliti Hans.
Róm 1.17. Við göngum frá trú til trúar….Hinn réttláti mun lifa fyrir trú.
Ezekíel 22.30 Og ég leitaði að einhverjum meðal þeirra, er hlaða vildi garð eða skipa sér í skarðið móti mér, landinu til varnar, til þess að ég legði það ekki í eyði, en ég fann engan.
Mánudagur 5 janúar – föstudagur 9 janúar alla daga kl. 20.00 – 21.00
- Tím . 2.1. Fyrst af öllu áminn ég um að bera fram ákall, bænir , fyrirbænir og þakkargjörðir fyrir öllum mönnum..
- Júdasarbr. 1.20….Biðjið í heilögum anda.
- Kor 5.20 Vér biðjum Krists í stað.
Byrjum árið á að gefa Guði fyrstu vikuna með lofgjöðrarfórn og fyrirbæn, fyrir okkar landi,fjölskyldum og fyrir bandingjunum.