
Alfa námskeiðið, hefst 9. september

Ertu með spurningar um lífið, trúna eða tilganginn? Alfa er frábært námskeið þar sem gefst tækifæri til að kafa dýpra og ræða saman um stórar sem litlar spurningar sem snúa að lífinu og trúnni. Allir eru hjartanlega velkomnir! Við byrjum stundina á því að borða saman, njótum góðs félagsskapar og máltíðar áður en við horfum á stutt myndband og förum í spjallið.

Hvenær? Hefst 9. september kl 18:30

Hvar? Hvítasunnukirkjan Keflavík Hafnargötu 84 Komdu og vertu!


Tíu vikna námskeið á þriðjudögum kl. 18:30-20:30. Skráning hér:
https://shorturl.at/3mts6