Biblíufræðsla

Við byrjuðum í dag, nýja samkomu sem er kl. 13:30 og við köllum biblíufræðsla. Samkoman er 1klst og stendur til 14:30, alla sunnudaga.
Þú getur fylgst með á opinni síðu á facebook sem heitir:
Biblíufræðsla í Hvítasunnkirkjunni, Keflavik.
Snorri Óskarsson var með frábæra kennslu í dag um lögmál og erfikenningar eða munin þar . Getur verið að við séum með okkar eigin erfikenningar í dag ???
Endilega hlustaðu.