Viðburðir

 Páskamót  30 marz -1 apríl.  Samkomur: 

Föstudagur kl. 20.00 Samkoma 

Laugardagur kl.10-12 Biblíulestur Sunnudagur kl. 11.00 Samkoma.

Tummas Jacobsen verður aðalræðumaður, en við fáum einnig aðra góða gesti frá Færeyjum.
Allir velkomnir.

 

 

 

 

Haustmót Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík  dagana 27-29 okt 2017.

 Þema : Höldum fast í játningu vonar okkar án þess aðhvika..... því  ef þú trúir muntu sjá dýrð Guðs.  Hebr. 10.23, Jóh. 11. 40.

Dagskrá:

                Föstudagur:        Samkoma kl. 20.00

Laugardagur: kl. 10-12 Hvað er Guð að segja við sína kirkju í dag ?

 Laugardagur kl. 18:30  Létt máltíð, samfélag , ávörp og lofgjörð.

                Sunnudagur kl. 11.00. Fagnaðarsamkoma.  

 

Gestir okkar og ræðumenn:

Samal Hanni Lognberg

Krista  WinterLognberg

 

Tummas Jacobsen

 

 

 

Páskamótið   okkar 2016 hefst á Skírdagskvöld kl.20.00  

Síðan verða samkomur

Föstudaginn langa kl. 20.00

Sunnudag kl. 11.00  

Að þessu sinni fáum við góða gesti frá Færeyjum, sem ætla þjóna til okkar.

 

 

 

War Room bíómynd, með íslenskum texta föstudaginn 16. desember kl. 20.00

Allir velkomnir og frítt inn.

 

 

Haustmót 28-30 okt. 2016

 

Þema: Endurlífgunartímar 

Ræðumenn Tummas Jacobsen og Samal Hannah  frá Færeyjum.

Dagskrá.

Föstudagur  kl. 20.00 Samkoma

Laugardagur kl. 20.00 Samkoma

Sunnudagur kl. 11.00 Samkoma

 

Einnig laugardags morgunn kl. 10-12 Fræðsla og samfélag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Velkomin á söngsamkomu með Gospel söngkonunni Lenu Löbner í Hvítasunnukirkjunni Keflavík

Föstudagskvöldið 26 águst kl. 20.00.

 

Hún syngur bæði gömul og ny lög og margt er eftir hana sjálfa.Síðustu árin hefur Lena verið í forsvari fyrir samtök sem kallast "Von fyrir alla " samtök sem þjóna til fangelsa , sjúklinga með geðræn vandamál , til fjölskyldna í upplausn og einnig til heimilislausra

 

 

Gospel um Páska 2016

Í Ytri Njarðvíkurkirkju   kl. 20.00 Skírdag  

Þessir koma fram:  Hljómsveitin G.I.G.   ásamt Önnu Siggu

Ávarp:   Helgi Guðnason prestur Fíladelfíu Reykjavík

 

Í Hvítasunnukirkjunni Keflavík  Föstudaginn langa  kl. 16:30

 Herbert Guðmunssson  ásamt sönghópi kirkjunnar 

Prédikun : Chris Parker.

 

Í Hvítasunnukirkjunni Keflavík   Páskadag kl. 11.00.

Sönghópur kirkjunnar  

Ræðumaður : Kristinn Ásgrímsson

 

 

Gospelkvöld í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík

Föstudaginn 29 janúar. kl. 20.00

Hljómsveitin Gospel Invation Group  sér um sönginn.

 Tummas Jackobsen frá Færeyjum kemur aftur í heimsókn til okkar og sér um "Gospel Orð" kvöldsins.

 

Það kostar ekkert inn og þetta er "ennþá " ein af okkar bestu gospel hljómsveitum.

Láttu sjá þig.

 

Boðið upp á kaffi eftir samkomu.

Laugardaginn 30 Janúar kl. 10-12 verður morgunstund þar sem Tummas Jacobsen frá Færeyjum verður með fræðslu.

 

 

 

 

Dagur predikarans 2016 í Keflavík

 

Hvað?

Hittast til að uppörva hvert annað og vaxa í predikun orðsins.

Áherslur m.a.:

  • Praktískir hlutir við að predika. Dæmi: Hvað auðveldar fólki að meðtaka boðskapinn? Hvað auðveldar þeim sem eru ekki frelsaðir að hlusta á okkur?
  • Hvernig getum við dýpkað skilning okkar og meðhöndlun á orði Guðs þannig að þess sjáist merki í predikun okkar og kennslu?
  • Ræða mikilvægi bænar fyrir þann sem predikar.
  • Við verðum með kennslu, verklegar æfingar, deilum reynslu okkar ofl.

 

Hvar og hvenær?

Hvítasunnukirkjunni Keflavík laugardaginn 9.janúar 2016 kl.10-18

Það verða léttar veitingar í hádeginu.

Ekkert námskeiðsgjald en frjáls framlög til kirkjunnar í Keflavík.

 

Fyrir hvern?

Fyrir þau sem hafa verið að predika og vilja vaxa í þeirri þjónustu og að sjálfsögðu maka líka. Við treystum forstöðumönnum á hverjum stað til að meta hverjum er rétt að bjóða. Þessi viðburður er ekki auglýstur opinberlega heldur eingöngu meðal þeirra sem eru í forystu. Það er kjörið að bjóða með sér þeim sem við sjáum að Guð gæti verið að kalla til að predika.

 

Undirbúningur

Bæn fyrir deginum er vel þegin. Þáttakendum er bent á að lesa Markúsarguðspjall sem undirbúning.

 

Umsagnir frá þáttakendum

Ég myndi koma aftur. Lærði helling og fannst þetta bæði lærdómsríkt og gaman.

 

Takk fyrir frábæra kennslu. Mjög skýrt og vel sett fram.

 

Góð hvatning og uppörvun. Góð kennsla um að útskýra orð Guðs á einfaldan hátt.

 

Guð hefur gefið mér meiri djörfung.

 

Nánari upplýsingar og skráning

Ágúst Valgarð Ólafsson í síma 860-1895 eða agust@agust.org

 

 

 

 

Haustmót og Alfahelgi  dagana 

30 okt - 1 nóv.

Þema mótsins er : Samfélag Heilags Anda.

Gestir okkar á þessu móti eru:   Samal Hannah frá Færeyjum og frú

Tummas Jackobsen frá Færeyjum 

Hafliði Kristinsson.

 

Farið frá Hvítasunnukirkjunni í Keflavík kl.17.00 föstudaginn 30 okt

 

Mótið endar síðan með samkomu í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík kl.18.00

Verð fyrir allt mótið , fæði og gisting kr. 12000.

Ath . skráning á hvitkef@simnet.is eða í síma 6977993

 

 

Æðruleysismessa í Hvítasunnukikjunni Keflavík  kl. 19:30 sunnudaginn 18 okt.

 

Gospelkvöld í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík

Föstudaginn 23 október kl. 20.00

Hljómsveitin Gospel Invation Group  sér um sönginn.

Sérstakur gesturokkar þetta kvöld er Tummas Jackobsen frá Færeyjum.

Hann mun tala tilokkar stuttlega og kannski taka lagið líka.

Það kostar ekkert inn og þetta er ein af okkar bestu gospel hljómsveitum.

Láttu sjá þig.

 

Boðið upp á kaffi eftir samkomu.

  

 

 

 

Páskahátíð Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík.

Gestur okkar er Keith Wheeler, sem hefur gengið með krossinn í meira en 25 ár um allan heim.

Samkomur verða:

Skírdag kl. 20.00 í Ytri Njarðvíkurkirkju

Föstudaginn langa kl.14.00 í Keflavíkurkirkju.

Páskadag kl. 11.00 í Hvítasunnukirkjunni Keflavík. 

Hópur frá Gospel kór Fíladelfíu 

Kór Keflavíkurkirkju og. fl.

 

 

Tónleikar með Eiríki Einarssyni föstudaginn 

19. desember kl. 20.00 þar sem hann syngur lög af nýútkomnum geilsadiski, sem einnig er til sölu þetta kvöld. 

Auðvitað ert þú velkominn og aðgangur ókeypis.

 

 

 

 

Leiðtogaskóli Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík 25 okt - 22 nóv 2014.

Fyrir hverja : Alla sem hafa köllun til að þjóna Guði.

Hvað verður kennt ?

Hvað segir biblían um leiðtoga, öldunga, djákna ?

Hin fimm falda þjónusta

Hvernig á að undirbúa prédikun.

Og margt fleira.

 

Það verður kennt á laugardögum frá kl. 09:30 - 14.00

Helgina 21 nóvember-23 ljúkum við skólanum með Haustmóti.

 

 

Skráning er á meðfylgjandi blaði og einnig hægt að skrá sig á hvitkef@simnet.is

 

 

Tónleikakvöld og kynning á hjálparstarfi .

Föstudaginn 12 sept. Kl.20.00 íHvítasunnukirkjunni Keflavík Hafnargötu 84.

Ætlum að kynnahjálparstarf okkar í Nakuru Kenya og hlusta um leið á góða tónlist.

Hljómsveitin  Gospel Invation Group  ( GIG)  kemur  og  leikur lög af nýjum CD.

Hjónin Leif ogSusanne Madsen segja okkur frá hjálparstarfi N.L.A.I. í Kenya.

 

Þú ert velkominn, aðgangur er ókeypis.

 

Ferð í Stykkishólm.

Sunnudaginn 13. júlí förum við í Stykkishólm frá Hvítasunnukirkjunni kl. 10.00. Verðum á samkomu kl. 13.00 í Stykkishólmi.

 

Páskamót

Skírdagur.

Gospel  Samkoma í Ytri Njarðvíkurkirkju Skírdag kl.20.00.

Hljómsveitin G.I.G.  sér um söng og tónlist.

Kristinn Ásgrímsson er ræðumaður

Föstudagurinn langi.

Samkoma í Hvítasunnukirkjunni  kl.20.00

Söngsveit kirkjunnar sér um söng og ræðumaður er Helgi Guðnason .

Páskadagur kl. 11.00.

Samkoma í Hvítasunnukirkjunni.

Chris Parker er ræðumaður

 

G.I,G sér um söng.

 

Gídeon félagar koma til okkar sunnudaginn 2 mars kl.11.00 og kynna fyrir okkur starfsemi Gídeon.

 

Bænavika 6-10 Janúar.

Mánudagur til föstudags kl.19.00-21.00.

Við ætlum að rifja upp hluta af bænaskólanum síðan í október.

 

 

 

Gegnumbrot !!!!!!

Drottinn ég hefi heyrt . endurnýja verk þitt í  (Keflavík) áður en mörg ár líða. Habakúk 2.2.

Bænaskóli / Skóli Heilags anda   7. okt- 3. nóv. 2013 í Hvítasunnukirkjunni Keflavík

Aðalkennari verður Prasanna Kumar frá Indlandi. Kumar hefur verið í þjónustunni í 40 ár og er þrautþjálfaður bænahermaður.

Við trúum að kirkja Jesú Krists þurfi á ný, á endurnýjun Heilags anda að halda. Við lifum á tíma þar sem myrkur grúfir yfir jörðinni, en eigum fyrirheit um Dýrð Guðs fyrir þá sem standa upp.

 Jes.60.1-3.

Bænaskólinn hefst 7. okt og kennt verður frá kl.19-21   Mánudaga- þriðjudaga- miðvikudaga, frá 

7. okt  til og með 23. okt. (3 vikur eins)

Síðasta vikan verður þannig: þriðjudagur 29. okt. kl.20.00 Lofgjörð og bæn

Fimmtudagur 31.okt.  Samkoma kl. 20.00

Föstudagur 1.nóv.     Samkoma kl. 20.00

Laugardagur  2.nóv . kl.10 -16  Bænaráðstefna  kennsla - lofgjörð - bæn.

Síðustu vikuna verður einnig með okkur frábær biblíukennari sem starfar nú í Ungverjaland

Mike Bradley.

Átakinu líkur með samkomu sunnudaginn 3 nóvember kl.11.00

Þessi mánuður er helgaður fyrirbæn fyrir Keflavík.

HvítasunnukirkjanKeflavík  . www.keflavikgospel.is   hvitkef@simnet.is

 

Förum á Selfossnæsta sunnudag.

N.k.sunnudag  21. júlí mætum við kl.09:30 hérí kirkjunni og förum saman í rútu á Selfoss þar sem samkoman byrjar kl.11.00.  Frítt far en tökum fórn í dagfyrir ferðina. Áætlaður komutími til Keflavíkur aftur um kl. 18.00.

 

 We will go toSelfoss next Sunday.

Next Sunday July21 we will come here to the church 09:30 and have a bus here taking us to Selfoss, where we will join the churchthere for a meeting at 11.00.  No chargefor the bus, but the offering to day goes to the trip.

Plan to be backin Keflavik around 18.00

 

 
 
 
Flettingar í dag: 1184
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 710
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 1140625
Samtals gestir: 161593
Tölur uppfærðar: 18.2.2018 21:43:28