24.02.2012 11:31

Freddie Filmore í heimsókn

 N.k. föstudag 2.marz kl. 20.00 verðu Freddie Filmore gestaprédikari hjá okkur í Hvítasunnukirkjunni Keflavík.
Freddie er þekktur fyrir sína glaðlegu framkomu og að smita frá sér með gleði sinni. Hann er góður prédikari og flytur ómengað Guðs orð.
Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 348
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1442564
Samtals gestir: 196341
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 05:47:18