Velkominn á heimasíðuna okkar

 

                      

Ath. Öll nýrri myndbönd, smella á Youtube merki hægra megin neðst á þessari síðu.                   

                                                                                  

Haustmót 28-30 okt.

Þema: Endurlífgunartímar 

Ræðumenn Tummas Jacobsen og Samal Hannah  frá Færeyjum.

Dagskrá.

Föstudagur  kl. 20.00 Samkoma

Laugardagur kl. 20.00 Samkoma

Sunnudagur kl. 11.00 Samkoma


Einnig laugardags morgunn kl. 10-12 Fræðsla og samfélag.

                         

                           

                                     

                             Við byggjum kirkju á Indlandi

                                         smelltu á fánann til að sjá myndir og nánari upplýsingar
 
                                                                 

      Kirkja fyrir þig

 

Hvítasunnukirkjan í Keflavík samanstendur af fólki sem vill fylgja Jesú Kristi. Við trúum að Jesús Kristur sé svarið, eins og sjá má skrifað á framhlið  kirkjunnar.

Margir eru leitandi og allir hafa andlega þörf. Biblían skýrir frá því að maðurinn sé skapaður til samfélags við Guð. Einnig kennir Biblían okkur að við höfum öll syndgað og að syndin rjúfi þetta samfélag Guðs og manns.  Við getum með réttu sagt að syndin sé rót alls ills.

 

 

Syndin er því vandamálið og Jesús Kristur lausnin. Málið er einfalt, Jesús Kristur er sá sem frelsar okkur frá syndum okkar og sættir okkur við Guð. Þess vegna er Jesús Kristur svarið, bæði fyrir þetta líf og hið komandi.

 

 

 

Við trúum að tilgangur lífsins byrji hjá sérhverjum manni, þegar hann gerir Jesú Krist að leiðtoga lífs síns.

1.Kor 1.9.   "Trúr er Guð, sem yður hefur kallað  til samfélags sonar síns Jesú Krists Drottins vor
s." 

 

 

 Hefur þú svarað kallinu ?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 337
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 1001832
Samtals gestir: 144311
Tölur uppfærðar: 23.10.2016 06:02:55