Færslur: 2015 Apríl

06.04.2015 12:06

Keith Wheeler

             Við höfum haft þennan yndislega Guðs mann hér í Keflavík yfir páskahátíðina. Á undanförnum 30 árum hefur Keith farið til 200 landa. Saga hans minnir um margt á sögu Páls postula, báðir grýttir, komist í hann krappan, verið í fangelsi , staðið fyrir framan aftökusveit. Og allt snýst þetta um að sýna heiminum að Guð er kærleikur og að hann gaf son sinn Jesú til að deyja fyrir syndir mannanna. Ef þú vilt heyra boðskap Keith þá smelltu á YOUTUBE  linkinn hægra megin á forsíðu.
  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1118
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1475501
Samtals gestir: 200343
Tölur uppfærðar: 22.2.2020 02:41:55