Færslur: 2011 Júlí

10.07.2011 07:48

Heimsókn frá Kanada

Dagana 22-24 júlí fáum við góða heimsókn frá Kanada. Vinur okkar Indriði Kristjánsson, sem hefur dvalið um árabil ytra, kemur með tvenn hjón með sér. Þetta eru frábærir biblíukennarar og einnig er einn þeirra lofgjörðarleiðtogi . Við ætlum að byrja með samkomu föstudaginn 22.júlí kl. 20.00.

Síðan Laugardag kl. 09:30   Morgunverður:Síðan er skipt upp eftir kynjum, fræðsla fyrir karla og fræðsla fyrir konur.
Laugardagskvöld kl.20.00 Samkoma
Sunnudagur kl.11.00 Samkoma
  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 536
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1486902
Samtals gestir: 202279
Tölur uppfærðar: 10.4.2020 05:49:22