Færslur: 2010 Nóvember

27.11.2010 16:59

Jólatónleikar

 Okkar árlegu jólatónleikar verða í Stapanum fimmtudaginn 2 desember kl. 20.00.
Það er hin frábæra söngsveit Gospel Invasion Group sem sér um söng og tónlist. Einnig fáum við að heyra stuttar reynslusögur fólks.
Það er frítt inn, en bjóðum þeim sem vilja, að styrkja starfið.
  • 1
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1415995
Samtals gestir: 193852
Tölur uppfærðar: 22.10.2019 01:12:35