Færslur: 2008 September

22.09.2008 21:48

Frábærir tónleikar

Nú eru frábærir tónleikar að baki. Húsfyllir var á Ránni s.l. laugardagskvöld, þegar GIG og Kærleiksbandið ásamt söngvurum frá UNG, sungu sig inn í hjörtu áheyrenda.
Hægt er að horfa á hluta af tónleikunumhér_

17.09.2008 22:02

Tónleikar á Ránni

N.k. laugardag 20.sept kl. 20.00 verða Gospel Invasion Group ásamt Kæreiksbandinu frá Keflavík með tónleika á veitingahúsinu Ránni að Hafnargötu Keflavík. Aðgangur er ókeypis.
G.I.G. eða Gospel Invasion Group ætlar að kynna nýútkomin disk, sem verður til sölu á staðnum.
Einnig ætlum við að minna á Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Kenya með því að selja penna til styrktar drengjaheimili .
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 141
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 1486253
Samtals gestir: 202227
Tölur uppfærðar: 8.4.2020 05:29:50