25.04.2007 21:20

Biblíuskólanemar í Keflavík

Biblískólinn MCI er á förum til Pakistan og þau ætla að heimsækja okkur í Keflavík núna fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.00.
Við ætlum að styðja við bakið á þeim og taka þátt, með því að taka fórn fyrir þau.
Það er frábært að fylgjast með þessu unga fólki sem hefur helgað Guði líf sitt.
Samkoman annað kvöld verður í þeirra umsjá.
Þú ert velkomin(n).
Kristinn Ásgrímsson
Flettingar í dag: 303
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 3948
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1464260
Samtals gestir: 199291
Tölur uppfærðar: 29.1.2020 21:01:57